top of page

ANGURVÆRÐ 80x100

Unnur Guðný María Gunnarsdóttir: ANGURVÆRÐ

Þar sem hafið mætir landi ríkir djúp ANGURVÆRÐ. 

Hugur og hjarta fyllist kyrrð og tíminn stendur í stað. Endalaust hafið færir tengingu við eitthvað stærra og meira. ANGURVÆRÐ og kyrrð hrífur hjarta mannsins.  Með hverri öldu sem berst að ströndinni og hverjum andardrætti sem fyllir lungun með fersku,  sjávarlofti finnur maður fyrir samhengi, einfaldleika og hreinni tilfinningu fyrir lífinu.

UGG

    170.000krPrice
    bottom of page