
UGG
Um UGG
Unnur Guðný er fædd og uppalin í Reykjavík en vinnustofan er staðsett í Íshúsinu í Hafnarfirði.
Hún málar draumkenndar landslagsmyndir sem oft hafa einhvern samhjóm við gömul íslensk ljóð eða þjóðsögur.
Hafið, fjöllin, jöklarnir og nátturan öll eru viðfangsefni hennar ásamt því sem hún leitast við að fanga kyrrð og fegurð á strigann.
Nafngift og saga hvers verks er einstök.
Unnur lærði myndilist í Myndlistaskóla Reykjavíkur og Myndlistaskóla Kópavogs en Unnur hefur fengist við myndlist frá unga aldri.
About UGG
Unnur Guðný is born and raised in Reykjavik.
Her studio is located in Hafnarfjörður, Iceland.
She paints dreamy landscapes that often have something that channels old Icelandic poems or folk tails.
The sea, the mountains, the glaciers and nature are all her subjects and she strives to capture stillness and beauty on the canvas.