top of page

KYRRÐARSTRAUMAR 50x118

Þegar himinn mætir jökli og jökull svörtum sandi, leika KYRRÐARSTRAUMAR náttúrunnar á jaðri tilverunnar. Í þessum fundi ríkir hin dýpsta ró, þar sem himininn faðmar jökulinn og sveipar hann með mildum ljóma. Skeiðarárjökull teyjir sig  niður í svartan sandinn sem er svo óendanlegur.

Þetta er óður náttúrunnar til kyrrðarinnar.  Kyrrðin skapar brú á milli heima, þar sem hver eining lætur af eigin veruleika til að sameinast.

    125.000krPrice
    bottom of page