VINARTRYGGÐ 100x100
Verkið VINARTRYGGÐ er óður til vináttu og trygglindis. Tindarnir standa saman, sameinaðir í styrk og seiglu. Þeir hafa staðið af sér storma og veðurharðindi lífsins og umfaðmað hlýju sólarinnar.
Órofin samstaða tindanna segir af raunum og sigrum sem þeir saman hönd í hönd hafa tekist á við og horfast í augu við heiminn óhræddir með óbilandi trausti og krafti einingar og samstöðu. Tindarnir minna okkur á tímalausa fegurð vinátunnar og hin djúpu tenglst hennar sem styðja okkur í gegnum áskoranir lífsins.
UGG
Tindarnir eru stækkuð brot úr Þórðarhyrnu í Vatnajökkli.
230.000krPrice



