VONARLJÓS 58x140
Verkið VONARLJÓS fangar kjarna vonarinnar. VONARLJÓS birtist úr grófu landslagi sem táknar hvernig þrautseigja leiðir að lokum til árangurs og uppskeru.
Andstæðan á milli hulins landslags og ljóss er áminning um að þrátt fyrir óvissu og áskoranir felst ferðalagið í að gefast aldrei upp því skref fyrir skref færumst við áfram veginn. VONARLJÓS hvetur áhorfandann til að faðma ferðina framundan þótt torfær sé og treysta á VONARLJÓSIÐ sem lofar nýju upphafi og bjartari sjóndeildarhring.
UGG
160.000krPrice



